Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lyfjafræðileg virkni
ENSKA
pharmacological action
Svið
lyf
Dæmi
[is] 1. Niðurstöður forklínískra rannsókna
Þegar kostur gefst skal ávallt veita upplýsingar um niðurstöður úr:
a) prófunum til sönnunar á lyfjafræðilegri virkni;

[en] 1. Results of pre-clinical trials
Wherever possible, particulars shall be given of the results of:
(a) tests demonstrating pharmacological actions;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/120/EB frá 14. september 2009 um breytingu, að því er varðar hátæknilyf, á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Commission Directive 2009/120/EC of 14 September 2009 amending Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to medicinal products for human use as regards advanced therapy medicinal products

Skjal nr.
32009L0120
Athugasemd
Áður þýtt sem ,lyfjafræðileg verkun´ en breytt 2018 til samræmis við nýleg skjöl.

Aðalorð
virkni - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira